Hún hættir varla að brosa, ein sú allra brosmildasta.
Það er svo gaman að fylgjast með barninu sína vaxa og dafna. Litlan er byrjuð að sitja sjálf og dregur sig áfram á höndunum. Hún er eins og flest smábörn á hennar aldri, að stinga öllu uppí sig og sleikja allt sem hún sér!
..hún er mjög hrifin af sófaborðinu eins og sést á þessum myndum;)
No comments:
Post a Comment