Átti yndislega helgi!
*Ég fór ekki eftir klukkunni
*Ég trítaði mig og keypti mér fallegt
*Tók daginn snemma og var ekki að rembast að fara seint að sofa ÞÓTT það væri helgi
(fólk á það nefnilega svolítið til að gera það, ,,það er föstudagur, ég þarf ekki að vakna snemma á morgunn, verð að vaka aðeins lengur" - ó hvað við getum verið skondin)
*Ég var góð við mína, þakklát og glöð í hjartanu.
Smá skilaboð fyrir vikuna:
Slakaðu á!
Þú ert nóg!
Þú ert nóg!
Þú átt nóg!
Þú gerir nóg!
Ykkar, Sigríður Etna
Nývöknuð, kát og náttúruleg
svo satt skvísa, slökum á.....
ReplyDeleteÞú ert svo mikið æði! :)
ReplyDeleteÞú ert náttúrulega alveg einstök;)
ReplyDelete