Sunday, September 9, 2012

Vakna freshfresh..

Átti yndislega helgi!

*Ég fór ekki eftir klukkunni 
*Ég trítaði mig og keypti mér fallegt
*Tók daginn snemma og var ekki að rembast að fara seint að sofa ÞÓTT það væri helgi 
(fólk á það nefnilega svolítið til að gera það, ,,það er föstudagur, ég þarf ekki að vakna snemma á morgunn, verð að vaka aðeins lengur" - ó hvað við getum verið skondin)


*Ég kláraði og gekk frá persónulegum hlutum sem hafi hangið yfir mér í um það bil í 1 og hálft ár. 

*Ég var góð við mína, þakklát og glöð í hjartanu.


Smá skilaboð fyrir vikuna:

Slakaðu á!
Þú ert nóg!
Þú átt nóg!
Þú gerir nóg!



Ykkar, Sigríður Etna

Nývöknuð, kát og náttúruleg






3 comments: