Wednesday, November 14, 2012

Ó happy day!

Síðustu dagar hafa einkennst af mikilli lærdómsbugun og endalaust tight dagskrá. 

Er frekar orkulaus núna og ætla að hoppa í ræktina og fá smá orku í láni þar. 




Svo í kvöld var mér boðið á date með mínum heittelskaða - get ekki beðið! Það verður eflaust rosalega gott að eiga eina kvöldstund þar sem maður lítur upp úr bókunum.

Eins mikið og það hræðir mig í augnablikinu hvað tíminn líður hratt þá er ég lúmskt fegin, því þá styttist meira og meira í jólafríið - vinna, föndraföndraföndra, hitta vini og fjölskyldu, góður matur = sweetsweet life!


Er basically búin að vera að gera þetta síðustu daga:

..í kvöld ætla ég semsagt að eiga mér e-ð líf;)!


1 comment: