Thursday, December 27, 2012

Yndislega líf

Svo margt búið að gerast í mínu lífi undanfarna daga!
1.) 12.12.12. = yndislegur dagur og fékk ég þennan fallega hring frá rómantískum Ingólfi. Stay tuned fyrir sumarið 2014!
2.) Vorum mjög snemma í jólagjöfunum í ár, thank god því ekki var tími til að versla neitt eftir próf!
3.) Skvísan notaði jólafríið til að rifjaði upp nokkra gamla takta á nikkunni;)
4.) Lífið var svo sannarlega saltfiskur strax eftir próf, eða allavega frá hálf 8-hálf 6, sex daga vikunar. 
1.) Strandblak í frábærri gæsun!
2.) Þemað var ljótar jólapeysur.
3.) Gæsin að mæta um morguninn, fékk smá rúnt með jólasveininum um bæinn fyrst
4.) Magga og Siggi Hlö
1.) Ingólfur Hávarðar var ótrúlega duglegur að hjálpa mér að baka sörur og búa til konfekt.
2.) Fyrstu jólin mín að heiman og Ingólfur fór með mig á Þorláksmessu á Laugarveginn. Endalaust mikið af fólki!
3.) Var greinilega þæg í desember og var mjög dugleg að fá allskonar sniðugt og skemmtilegt í skóinn.
4.) Verð alltaf meira og meira skotin í þessari litlu snúllu!

..Annars vona ég að þið eigið góðar stundir og hafið það sem allra best yfir hátíðirnar:)




Sigríður Etna


2 comments:

  1. lov it! hlakka svoo mikið til að eiga stundir með ykkur á nýju ári :) vona að þær verði fleiri en í ár ;)

    ReplyDelete