Thursday, September 26, 2013

Kærkomin heimferð

Fyrir viku síðan ákvað ég að fljúga vestur og var þar í fimm daga - mjög góð ákvörðun.

Hitti loksins minn besta. Hjálpaði mömmu og pabba. Fór í heimsóknir til ömmu og afa. Það var smalað Krossadalinn. Borðað endalaust af nammi og öðru góðu. Farið í Pollinn og sundlaugina. Notið þess að vera í frábæru veðri.

Nokkrar myndir sem komu á instagram:


Taka til í fjárhúsunum og Sæla bað um eina Selfie


Mín elsku amma, (Sigríður) Jóna, svo ljúf og góð.


Systkin í Sellátrardal

Ekki leiðinlegt að vakna í svona veðri - haustið er komið


Tvö sæt (3 sæt ef kindin er talin með ;) !)


Hann kann'etta!

Heima er best!

No comments:

Post a Comment