Langar samt að láta örfáar myndir frá gærdaginum hingað inn, því ég átti alveg frábæran dag með 17 yndislegum systrum, mágkonum og vinkonum. Sumar lögðu langt ferðarlag á sig til að taka þátt í þessari skemmtilegu gæsun sem ég er alveg í skýjunum með:) - þúsund þakkir stelpur. Er svo heppin að eiga ykkur allar að.
y-n-d-i-s-l-e-g-t
Elsku fallega Sigríður mín.
ReplyDeleteMér fannst ofboðslega leiðinlegt að komast ekki.
Ég fór til Berlínar þarna um nóttina og var á fullu að undirbúa. En ofboðslega er gaman að sjá þessar skemmtiegu myndir. :) Þú hefur greinilega verið gullfalleg gæs :) Knús og hlakka til að koma í brúðkaupið ykkar
Þín vinkona Björg