Tuesday, February 3, 2015

DV

Pistillinn sem ég skrifaði um daginn ,,Að eignast barn" fór ansi víða. Skrítið hvernig þetta virkar. Stundum ólgar bara inní mér, finnst ég verða að skrifa niður það sem ég hugsa. Svo lætur maður allt flakka og korteri seinna er allt komið á DV - lífið er skemmtilegt.

Á tveim dögum kíktu tæplega 3000 manns inná síðuna mína - you people are creycrey!


Ekki bara mest lesna "fréttin" í Fólk á DV, heldur meira lesið en "fréttin" um Klöru úr Nylon - hallóhalló hér er allt að gerast.

Mínútucelebið Sigríður Etna out!

No comments:

Post a Comment