Þátttakendur gengu saman að Þorbirni og upp hann. Þar var kveiktur varðeldur og Eyþór Ingi tók nokkur lög. Eftir það var labbað niður Þorbjörn og í Bláa lónið. Eyþór Ingi mætti þangað og spilaði til miðnættis.
Ég get ekki líst því hve mikið ég þurfti á þessu kvöldi að halda. Nærandi fyrir sál og líkama. Íslenska náttúran er svo töfrandi, svo rómantísk:)
No comments:
Post a Comment