Eins og alltaf þegar maður fer heim, þá er nóg að gera. Við erum ekki að hata það. Þessi ferð var engin undantekning því sauðburður bættist ofaná allt saman. Yndislegur tími.
Langaði að deila nokkrum myndum frá ferðinni:)
Ótrúlega gaman á leiðinni vestur, þessi tvö sváfu megnið af leiðinni;)
Leik- og grunnskólinn kíkti í heimsókn og skoðuðu lömbin
Mamma og pabbi að sýna þeim hvernig á að marka lömbin
Krútt
Allir fengu djús og muffins ala Ingólfur og Etna
Þessi var mjög áhugasöm í fjárhúsunum
margt spennandi í gangi
Kolur, Ingólfur og litla Ingó/Etna
Yndislegar frænkur
Sófakúr
Pabbi, með pabba sinn og mömmu í baksýn
Kaffistofan hans pabba, útí fjárhúsum, kemur sér extra vel í sauðburði
Klukkan fjögur um nóttu. Á leiðinni inn að sofa.
No comments:
Post a Comment