Sunday, August 26, 2012

Jei við!

Fyrir 5 árum var ég svo heppin að fá að verða kærastan hans Ingólfs. Ég er svo þakklát að hafa fengið að kynnast besta vini mínum og hve yndislegur hann er við mig alla daga. (ég má vera væmin!)

Fyrsta myndin sem var tekin af okkur .. kunnumetta!


Busar á Akureyri

Thailand

Santorini



Feneyjar

Heimþrá á Sikiley

Paris


Halloween

Útskrift

Í upphafi ferðarlagsins okkar


Kaldbakur

Ein gömul og krúttleg

Kveðja, Sigríður Etna

1 comment: