Í ár mun ég ekki hlaupa þar sem ég er að fara á sumarnámskeið í Háskóla Íslands og verð stödd einhverstaðar upp á fjöllum. En hann Ingólfur ætlar að hlaupa aftur 10 km og í ár ætlar hann að hlaupa fyrir SÁÁ - samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann. En við eigum bæði fjölskyldumeðlimi og vini sem hafa notið góðs af þeim samtökum og erum við mjög þakklát fyrir þau.
Kveðja, Sigríður Etna
No comments:
Post a Comment