Þegar prófatíð er í gangi þá á fólk það til að misþyrma líkama sínum. Ég er A manneskja, en í próftíð er ég oftast öfga A manneskja. Ég passa að fara snemma að sofa, byrja daginn snemma að læra, passa upp á hreyfa mig og borða góðan mat. Ekki misskilja mig samt, ég borða minn skammt af súkkulaði líka! Próftíð er alltaf próftíð!
Japanskt kjúklingasalat
Rækjusamlokur, pítusamlokur og grillaðar kjúklingasamlokur
Mr. Sweettooth að grilla minisykurpúða.
Heitt kakó ala Ingólfur! - Æðislegir sykurpúðar, hægt að kaupa þá í Sostrene grene:)
Er eitthvað sniðugt sem þið fáið/leyfið ykkur í próftíð:)?
Ég sit hérna glorsoltin á Þjóðarbókhlöðunni að læra og svo kíkjir maður á þetta og þessar myndir drepa mig! NAAMMMI! En þú ert samt meira krúttið Etna mín :)
ReplyDeleteVá, langar í þetta allt, mest í salatið samt. You make me hungry guurl
ReplyDeleteÉg var húkkt á súkkulaðihúðuðum hnetum í prófatíðinni í fyrra. (hvítt súkkulaði). Good times!
Kv.María