Ég ákvað ábyggilega fyrir 3 árum að búa til tvö teppi, stelpu og stráka. Fyrir stuttu síðan kláraði ég svo loksins stelputeppið!
Þetta eru teppi sem ég hef verið að dúlla mér við, þau fengu oft góða hvíld ofaní skúffu - en það er allt í lagi.
Góðir hlutir gerast hægt!
Fékk tvö systkini til að vera fyrirsætur fyrir mig, Ágúst Þór fyrir ca. 2 árum og Steinunni Maríu fyrir nokkrum vikum.
Núna er það svo næsta verkefni!
No comments:
Post a Comment