Thursday, January 31, 2013

Hvað verður í matinn?

Yndislegiyndislegi dagur! Kúr í morgunn, frábært veður úti og frí fyrir sjálfa mig eftir hádegi í dag. Ég er búin að vera að gera klárt fyrir saumó sem ég er með í kvöld, á von á sætum háskólapíum - ég er mjög spennt!

Það er svo gaman að gera klárt þegar maður hefur nægan tíma, þegar maður þarf ekki að hamast við að gera allt klárt.

Er að njóta þess í botn í augnablikinu, svo mikið að njóta að ég ákvað að skella inn einu bloggi;)

Ætlaði bara að deila tveim uppskriftum með ykkur, en ég ætla að vera með þetta bæði í kvöldmat - kominn tími til!

Mér til mikillar ánægju!


Ætla líka að henda í þessar múslíbollur;



No comments:

Post a Comment