Thursday, April 11, 2013

Nýja peysan


Alveg síðan ég og Ingólfur byrjuðum saman hefur hann átt ótrúlega margar kósý, þykkar og hlýjar hettupeysur


og

..auðvitað hef ég verið rosalega dugleg að fá þær lánaðar, eða meira svona eignað mér þær þegar ég er heima að hafa það gott.

Í dag þegar elsku besti kom heim úr skólanum kom hann ekki bara með 1 heldur 2 nýjar peysur sem hann pantaði fyrir svolitlu síðan.



Ég er svaka glöð með þessa peysu, loksins á ég mína eigin kósýpeysu! 


Spurning hvort hann hafi verið að gera þetta að góðmennsku eða til að ég láti hans föt í friði;)

1 comment: