Monday, May 6, 2013

Laugardalurinn


Undanfarna daga hef ég ekki geta hugsað mér að fara inn í Laugar. Eins mikið og mér finnst sú rækt góð að þá er ég samt eitthvað svo meðvituð um sjálfa mig þar, eða þið vitið!


Held að þetta yndislega veður sé búið að bjarga geðheilsu minni síðustu daga. Fæ þvílíka útrás að fara að skokka í Laugardalnum og hlusta á kósí tónlist.


Tók smá detour í dag og slappaði af í fuglasöngnum í Grasagarðinum - b-e-a-utiful! Er svo hrifin af honum..:)



Annars er ég á fullu í að pakka niður eitt stykki íbúð og er orðin mjög spennt fyrir sumrinu sem er alveg að koma!


Vona að þið hafið það gott:)


No comments:

Post a Comment