Monday, June 3, 2013

Lífið er lag..

Búnir að vera mjög rólegir en ljúfir dagar. Er svo mikið að elska Tálknafjörð, frí frá lærdómi og rólegheitin.
Er reyndar búin að vera með einhverja skítapest og því mikið búin að vera heima að lesa og drekka rótsterkt engiferte. En maður má ekki láta smá pest stoppa sig í að gera eitthvað skemmtilegt;)


1. Reddí á Svörtum fötum ball, woopwoop. 2. Amma og afi, þau krúttlegustu, á nýja kaffihúsinu á Tálknafirði. 3. Ingólfur og Jón Júlí. 3. Smá rólófjör


1. Tálknafjörður frá varnargarðinum. 2. Ingó og Rómeó.. (2x rómeo!) 3. Rólófjör. 4. Heimilið í sumar



1. Göngutúr í skógræktinni. 2. Sumardagur í vinnunni. 3. Minn besti að fá sér snarl eftir ball. 4. Te og bókalestur - lífið er ljúft!


1 comment:

  1. Stelpunum finnst voða gaman að skoða myndir heimanfrá. EM ,, Sendu þau okkur þessar myndir svo við gætum séð þetta?" Svo hlógu þær báðar :-)

    ReplyDelete