Friday, August 2, 2013

María Berg - afmælisstelpan

Tvö á dag kemur skapinu í lag - enda ekki annað hægt, í dag er enginn venjulegur dagur!

Í dag á bestastabestasta vinkona mín afmæli, hinn helmingurinn! Ég samgleðst henni innilega, elskan orðin 23 ára.



Til hamingju með daginn elsku María mín. Ég vona að dagurinn verði ljúfur. Finnst leiðinlegt að geta ekki notið dagsins með þér.












Takk fyrir allt elskan:*<3


1 comment:

  1. Hahaha skemmtilegar myndir :D takk fyrir mig :* geggjað að fá einkablogg í tilefni af afmælinu :D you're the best :*

    Kv. Mary :)

    ReplyDelete