Monday, June 16, 2014

Torrevieja

Apríl- og maímánuðir voru svolítið mikið strembnir og tóku vel á, bæði líkamlega og andlega. En í lok maí var ég svo ótrúlega heppin að vera boðið út í sjö daga til Torrevieja á Spáni. Við fórum viku eftir lokaskil á B.A. lokaritgerðinni minni og tókst manni að slaka vel á. Til að gera ferðina ennþá skemmtilegri kom Freymar bróðir með.

Maður náði að hlaða dýrmæt batterí og ákvað ég að láta nokkrar myndir fljóta hingað inn:)

svolítið mikið þreytt að leggja í hann

Fljótlega byrjað að sóla sig

ljúfa líf

Við gistum hjá Sísí frænku og var hún með sundlaug í garðinum, sem var mjög fínt.


Á leiðinni í laugina:)

aðeins verið að næra sig

Coolkids á leiðinni á ströndina.

Það er ljótt að hlæja að óförum annarra!

Sátt við lífið

Rákumst stundum á gamla manninn, afa Ingólfs sem var úti á sama tíma og við:)

ein af mörgum ferðum inn í þessa búð

Verið að spá í spil

Þessi stóð sig vel í spænsku umferðinni

:)

2 comments:

  1. Lítur út fyrir að hafa verið góð ferð hjá ykkur turtildúfum og brósa ;)

    kv.Magga frænka

    ReplyDelete
  2. Great and that i have a super proposal: Who Does Renovations house renovation credit

    ReplyDelete