Úff, smá stresshnútur í magann.
Í endaðan maí sagði ég upp vinnunni minni í Fjölsmiðjunni á Suðurnesjum. Mig langar að vera heima næsta vetur með stelpuna mína, eða þar til hún kemst inná leiksskóla. Ég ákvað því að sækja um í ÍAK einkaþjálfaranámi hjá Keili.
Ég fór í viðtal til þeirra í síðustu viku og var svo að fá þennan póst:
Veit ekki aaaalveg hvað ég er búin að koma mér útí. Er samt svakalega spennt að prufa e-ð nýtt. Það er svo gaman að læra eitthvað sem maður hefur áhuga á.
Núna verður spýtt í lófana og reynt að styrkja sig þónokkuð í sumar, boyóboy!
No comments:
Post a Comment