Við litla fjölskyldan skelltum okkur þangað um daginn og fengum góða gesti með okkur. Dúdda systir deildi myndum á síðunni sinni um daginn. Þið getið séð þær hérna. Þar sem ég ætlaði alltaf að vera eins og Dúdda þegar ég yrði stór þá er bara eins gott að gera eins í þetta skiptið og deila mínum;)
Verið að sækja vatn í brunninn
mæðgur<3
með elsku Erlu Maren
Þessi kann að hafa það gott
Gott að hafa sterka karla með í göngutúr þegar maður verður þreyttur í fótunum
Ljúfa lífið með þessum
Ragna Evey er svo stútfull af ást og kærleik og er dugleg að deila því með öðrum;)
Hjálparhellur
..alltaf líf og fjör (oftast allavega!)