Það er svo gaman að gera klárt þegar maður hefur nægan tíma, þegar maður þarf ekki að hamast við að gera allt klárt.
Er að njóta þess í botn í augnablikinu, svo mikið að njóta að ég ákvað að skella inn einu bloggi;)
Ætlaði bara að deila tveim uppskriftum með ykkur, en ég ætla að vera með þetta bæði í kvöldmat - kominn tími til!
Mér til mikillar ánægju!
Ætla líka að henda í þessar múslíbollur;